Munu ætar vatns­flösk­ur breyta heim­in­um?

Heimild:  

 

Apríl 2014

Ætar vatns­flösk­ur litu fyrst dags­ins ljós árið 2013 þegar hönnuðirn­ir í Skipp­ing Rocks Lab sem standa á bak við Ooho!, sem eru kúl­ur full­ar af vatni, tóku þátt í Lex­us Design Aw­ard 2014 keppn­inni, þá bara hug­mynd. Nú eru kúl­urn­ar að verða að veru­leika þar sem fyr­ir­tækið hef­ur aflað sér fjár­magns til fram­leiðslu á Ooho! í gegn um vefsíðuna Crowcu­be.

Ooho! eru gerðar úr nátt­úru­legu þang-þykkni þannig að ef fólk kýs að borða ekki sjálfa kúl­una eyðist hún í nátt­úr­unni, líkt og ávöxt­ur, á 4-6 vik­um.

Í kúl­una má einnig setja ann­ars­kon­ar vökva, líkt og safa, áfengi og fljót­andi snyrti­vör­ur.

Fleira áhugavert: