Kaldur samruni – Gerbreytt heimsmynd sem yfirtekur aðra orkuframleisðlu

Heimild:  auðlindir okkar

 

Sveinn ólafsson Kaldur samruni

Smella á mynd til að sjá viðtal

 

Sveinn Ólafsson vísindamaður við Háskóla Íslands er í hópi þeirra vísindamanna sem fremst standa í heiminum með rannsóknir á köldum samruna. Þessi tegund orkuframleiðslu getur á mjög stuttum tíma yfirtekið alla aðra orkukosti og gert þá úrelta. Það mundi þýða gerbreytta heimsmynd

Fleira áhugavert: