Vindorka á Íslandi – Orkuvandi hefur lengi plagað mannkynið..

Heimild:  ruv

 

vindorka-a

Smella á mynd til að heyra umfjöllun

 

Orkuvandi hefur lengi plagað mannkynið og ekki síst nú á tímum þegar ljóst er að veruleg hætta stafar af útblæstri á koltvísýringi. Vindorka er ein þeirra leiða sem nefnd hefur verið sem lausn á vandanum – en á hún erindi hér á landi? Rætt er við Stefán Kára Sveinbjörnsson sérfræðing í vindorku hjá Landsvirkjun og Sæþór Ásgeirsson framkvæmdastjóra sprotafyrirtækisins IceWind um möguleika vindorku á Íslandi.

Fleira áhugavert: