5 bestu sundlaugar heims?

Heimild:  Viðskiptablaðið

 

Stærsta sundlaug heims er í Chile. Hún er nær yfir sjö hektara eða rétt tæpa 7.000 fermetra að flatarmáli og líkist einna helst litlu stöðuvatni

 

Til þess að komast að þessari sundlaug þarf að fara í einkaklefalyftu. Hún er á hótelinu Ubud Hanging Gardens í Balí í Indónesíu og er með rosalegt útsýni yfir nærliggjandi skóg.

 

Þessi 33 metra langa sundlaug er á þaki á hóteli á Miami Beach í Bandaríkjunum

 

Í útjaðri Frönsku Rívíerunnar er þessi sundlaug, gætu sundlaugargestum fengið það á tilfinninguna að þeir geti synt á haf út. Sundlaugin er byggð inn í kletta og er með gríðarlega flott útsýni eins og sést.

 

Það sést yfir Viktoríuhöfnina því sundlaugin er á þaki Intercontinental hótelsins í Hong Kong, hótelið er 17 hæðir. Eins og myndin sýnir er útsýnið einstaklega flott yfir borgina.

Fleira áhugavert: