Hitavír í rennur – Hvernig virkar hann og hvernig lítur hann út?

Heimild:  íshúsið

 

hitavir rennur

Smella á myndir til að stækka

Sjálfreglandi hitaþráður í rennur< 85°C

Magnum hitaþráður fyrir rennur er sjálfreglandi hitaþráður til afísingar sem hentar vel í rennru og niðurföll. Hægt að fá í hvaða lengd sem er.

Í kulda þá eykst aflið sem hitastrengurinn gefur, en engu að síður er mælt með að nota hitastilli með hitastrengnum þrátt fyrir að hann sé sjálfreglandi. Um leið og hiti hækkar, þá minnkar orkan í þræðinu á meðan hann klárar að þurrka sig eftir hitann. Hann mun aldrei slökkva algerlega á sér við aukinn hita, ávallt mun vera smá orkunotkun í gangi.

Hægt er að fá þráðinn í hvaða lengd sem er. Hann er skorinn niður eftir máli, en mikilvægt er að hafa hann ekki of langan eða of stuttan og ákveðna rétta lengd.

hitavir rennur aUppsetning er einföld. Til að setja saman þráðinn er til sérstakt samsetningar kitt.

 


Viðbótarupplýsingar

  • Mælt er með að vera með hitastilli
  • Ekki er mælt með að setja þetta beint á tjörfuyfirborð / Bikað yfirborð

hitavir rennur b             hitavir rennur c

Fleira áhugavert: