Stöðugt fleiri raflín­ur lagðar í jörð

mbl

raflinur jord

Landsnet hef­ur á und­an­förn­um árum stöðugt verið að leggja fleiri raflín­ur í jörð en loftlín­ur hafa í aukn­um mæli verið aflagðar.

Þetta kom m.a. fram í máli Guðmund­ar Inga Ásmunds­son­ar, for­stjóra Landsnets, á vor­fund­in­um, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu.

Á síðasta ári lagði Landsnet um 50 km jarðstrengja á 66 og 132 kV spennu og sagði Guðmund­ur Ingi að kostnaður við þær fram­kvæmd­ir hefði reynst í sam­ræmi við áætlan­ir. Með aukn­um rann­sókn­um hefði Landsneti tek­ist að lækka veru­lega kostnað af lagn­ingu jarðstrengja.

 

Heimild: Mbl

Fleira áhugavert: