Thames London – Einn öflugasti flóðavarnagarður heims lokar í fyrsta sinn í vetur ..myndir

ruv

Thames flodavarnir1

Hliðum á flóðvarnargarði við Lundúnum hefur verið lokað til að verja borgina fyrir flóðum í ánni Thames. Vatnsborð árinnar fer hækkandi vegna mikilla rigninga og hárrar sjávarstöðu og hefur áin þegar brotið bakka sína við Greenwich og Greenhithe.

Thames flodavarnir2

Smella á mynd til að stækka

Hliðum flóvarnargarðsins hefur verið lokað í fyrsta sinn í vetur og flóðviðvaranir gefnar út eftir vatn fór að flæða inn yfir Greenwich í suðausturhluta borgarinnar. Flóðvarnargarðurinn er einn sá öflugasti í heimi.
Thames flodavarnir

Heimild: RÚV

Fleira áhugavert: