Arðsemi Landsvirkjunnar – er bara 3,5% en í Noregi, Svíþjóð og öðrum löndum er hún 10-11%

Rúv

Arðsemi Landsvirkjunnar

November 2011

Hörður Arnasson forstjóri Landsvirkjunnar talar um það hversu lág arðsemin er orðin þar sem hún er bara 3,5% en í Noregi, Svíþjóð og öðrum löndum er hún 10-11%. Upp úr aldamótum fór raforkuverð að hækka en Landsvirkjun var búin að gera samninga þá og þeir renna út eftir 5-15 ár. Þessir slöku samningar eru því að skila minna í þjóðarbúið og ekkert verður samt hækkað á almenning þar sem stærsti kaupandi er stóryðjufyrirtækin.

 

Heimild: RÚV

 

Fleira áhugavert: