Byggja á 2.300 fé­lags­legra íbúðir á næstu fjór­um árum

mbl

Félagsíbúðir

mbl.is/​Sig­urður Bogi Sæv­ars­son

 

Fjár­mögn­un hef­ur verið tryggð til bygg­ing­ar 2.300 fé­lags­legra íbúða á næstu fjór­um árum.

Þetta seg­ir Eygló Harðardótt­ir, fé­lags- og hús­næðismálaráðherra, en frum­vörp um hús­næðismál er að finna á þing­mála­skrá fyr­ir kom­andi þing.

Rík­is­stjórn­in samþykkti viðamikl­ar aðgerðir í tengsl­um við gerð kjara­samn­inga í vor.

 

 

Heimild: Mbl

Fleira áhugavert: