Sól­ar­orku­ver Japan – Yf­ir­gefn­ir golf­vell­ir

Heimild: mbl

.

Sólarorkuver golfvellir

Tölvu­teikn­ing/​Kyocera

Júlí 201

Eft­ir gríðar­mikla upp­bygg­ingu golf­valla í Jap­an á ní­unda ára­tug síðustu ald­ar hef­ur íþrótt­in átt und­ir högg að sækja, og hef­ur iðkend­um fækkað um 40% á síðastliðnum 20 árum. Í kjöl­far þessa má víða sjá yf­ir­gefna golf­velli í sveit­um lands­ins.

Jap­anska raf­tæknifyr­ir­tækið Kyocera hef­ur lausn á reiðum hönd­um og vinn­ur nú að því að breyta ein­um þess­ara golf­valla í sól­ar­orku­ver. Mik­il spurn hef­ur verið eft­ir ann­ars kon­ar orku en kjarn­orku síðan ham­far­irn­ar áttu sér stað í Fukus­hima árið 2011.

Golf­vell­ir þykja henta ein­stak­lega vel fyr­ir sól­ar­orku­ver, þar sem á þeim eru jafn­an stór opin svæði sem njóta mik­ils sól­ar­ljóss. Fyrsta verk­efn­inu lýk­ur árið 2017 og mun orku­verið geta raf­knúið rúm­lega átta þúsund heim­ili.

Fleira áhugavert: