9.okt – Varmadælur
Varmadælur
Námskeið 9.október
Nánari lýsing: | Lausnir fyrir köld svæði Varmadælur geta sparað verulegan kostnað við kyndingu húsa á köldum svæðum. Á þessu námskeiði afla þátttakendur sér þekkingar á varmadælum og notkun þeirra í byggingum. Farið í uppbyggingu og gerðir varmadæla, tengingar, stillingar og lokafrágang. Námsmat: 100% mæting. | |
|
||
Tímasetningar: | Námskeiðið hefst þann 9.10.2015 – sjá nánar á tímatöflu námskeiðsins. | |
|
||
Staðsetning: | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20. | |
|
||
Lengd námskeiðs: | 8 kennslustundir. | |
|
||
Kennari: | Gunnlaugur Jóhannsson, pípulagningameistari Pétur Kristjánsson, ráðgjafi Sigurður Friðleifsson frá Orkusetri Þór Gunnarsson, tæknifræðingur frá Ferli |
|
|
||
Verð: | Fullt verð er 20.000 kr. Félagsverðið er 4.000 kr. |
Heimild:Iðan