Mennta- og fræðslustofnanir
Búið er stilla upp möppunni Mennta- og fræðslustofnanir.
Síðan heldur utan um mennta- og fræðslustofnanir sem hafa með einhverjum hætti áhrif á vatnsiðnaðinn. Áhrif menntunar á samfélag vatnsiðnaðarins eru mikil og miklvæg allri þróun og nýsköpunar iðnaðarins. Mennta- og fræðslustofnanir hafa fylgst vel með kalli nútímans, þær bregaðst vel við kröfum vatnsiðnaðarins með innleiðingu faglegra kennsluhátta og nýrri fræðslu. Þetta gerir Ísland að einni öflugstu menntagátt í heimi vatnsiðnaðar, þessi menntagátt er leidd af reyndum sérfræðingum. Þessi mannauður er miklvægur íslenskum vatnsiðnaði.
Hér má tengjast síðunni Mennta- og fræðslustofnanir