Félagasamtök

logo heimur

Búið er að uppfæra gagnagrunninn Félagasamtök. Öll félagasamtök og tengingar á þau einum stað.

Gagnagrunnurinn heldur utan um félagasamtök sem hafa bein og óbein áhrif á vatnsiðnaðinn. Félagasamtök eru öflugur áhrifavaldur á stefnumörkun vatnsiðnaðarins hvort sem litið er á aðhald innan fagsviðanna eða félagsanda mannauðs sviðanna. Félagasamtök og hvers kyns sambönd tengd iðnaðinum hafa haft gríðarlega mikið að segja um framþróun og ýtt undir samheldni í vatnsiðnaðinum.

 

Hér má tengjast gagnagrunninum Félagasamtök  ..smella á hlekk/mynd

 

felagasamtok6a

 

Fleira áhugavert:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *