Menntastofnanir

logo heimur

Búið er uppfæra gagnagrunninn Menntastofnanir. Allar menntastofnanir  tengdar vatnsiðnaði á einum stað og tengingar á þær. Barna og unglinagstig óháð einhverskonar sérhæfinu tengd vatnsiðnaði eru ekki í grunninum.

 

Gagnagrunnurinn heldur utan um mennta- og fræðslustofnanir sem hafa með einhverjum hætti áhrif á vatnsiðnaðinn. Áhrif menntunar á samfélag vatnsiðnaðarins eru mikil og miklvæg allri þróun og nýsköpunar iðnaðarins. Mennta- og fræðslustofnanir hafa fylgst vel með kalli nútímans, þær bregaðst vel  við kröfum vatnsiðnaðarins með innleiðingu faglegra kennsluhátta og nýrri fræðslu. Þetta gerir Ísland að einni öflugstu menntagátt í heimi vatnsiðnaðar, þessi menntagátt er leidd af reyndum sérfræðingum. Þessi mannauður er miklvægur íslenskum vatnsiðnaði

 

Hér má tengjast gagnagrunninum Menntastofnanir ..smella á hlekk/mynd

 

Fleira áhugavert: