Ríkis- og menntastofnanir

logo heimur

Búið er að uppfæra gagnagrunninn Stofnanir á Vatnsiðnaður. Allar ríkis- og menntastofnanir tengdar vatnsiðanði á einum stað og tengingar á þeirra heimasíður.

Gagnagrunnurinn Stofnanir hefur tvær undirsíður, annarsvegar Ríkisstofnanir og hins vegar Menntasstofnanir. Ríkistofnanir eru bakhjarl vatnsiðnaðarins með beinum eða óbeinum hætti og hafa haft mikil áhrif á uppgang og framþróun vatnsiðnaðarins. Menntastofnanir eru undirstaða mannauðs vatnsiðnaðarins. Mikill mannauður og verðmæti eru í þeirri þekkingu sem Menntastofnanir landsins hafa og miðla til samfélags vatnsiðnaðarins.

 

Hér má tengjast gagnagrunninum Ríkis og Menntastofnanir  ..smella á hlekk/mynd

 

Ríkis og menntastofnanir

 

Fleira áhugavert:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *