Söluaðilar vatnslagnaefnis – Yfirsíða 8 flokka söluaðila

ÍS fáni

soluadilar 1

                       Vatnslagnaefni         Hreinlætistæki          

                      Vatnsofnar – Hitapanelar – Eldstæði          Vatnspottar – Laugar – Sauna      

                        Vatnsdælur – Áveitukerfi            Kælikerfi – Varmadælur – Varmaskiptir         

                     Rafvörur Vatnsiðnaði          Verkfæri – Vinnufatnaður  

 

Gagnagrunnurinn Söluaðilar er yfirsíða fyrir 8 flokka söluaðila eða byrgja fyrir erlenda framleiðendur. Mikil þekking er á framleiðsluvörum tengdum vatnsiðnaði hjá söluaðilum hérlendis, enda er mannauðurinn þar gjarnan sérfróðir menn sem fengið hafa þjálfun/upplýsingar að utan frá framleiðanda vörunnar. Íslenskir söluaðilar tryggja að varan standist íslenskar kröfur og fylgja eftir ábyrgð og þjónustu framleiðsluvörunnar.

 

Vinsælast á vefnum 2016-2017

nr.18

Fleira áhugavert: