Frárennsli: Fóðrun – Hreinsun – Myndun

logo heimur

Búið er að uppfæra gagnagrunninn Frárennsli: Fóðrun – Hreinsun – Myndun

Gagnagrunnurinn heldur utan um aðila sem sérhæfa sig í fóðrun, hreinsun og myndun frárennslislagna. Á síðustu árum hefur þörfin fyrir endurnýjun frárennslislagna aukist mikið og samhliða því eykst tæknin, þekkingin og sérhæfingin. Þessi málaflokkur er vatnsiðnaðinum mikilvægur.

 

Hér er hægt að tengjast gagnagrunninum Frárennsli: Fóðrun – Hreinsun – Myndun  ..smella á hlekk/mynd

 

 

Vinsælast á vefnum 2016-2017

nr.07

Fleira áhugavert:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *