Fróðleikur A-Ö

logo heimur

Búið er að uppfæra gagnagrunninn Fróðleikur A-Ö á Vatnsidnadur.net

Gagnagrunninn Fróðleikur A-Ö er ætlað að halda utan um allan fróðleik tengdan vatnsiðnaði, allt sem viðkemur vatnsiðnaði á heima þarna inni, höfundum er gerð góð skil en tilgangur síðunnar er að safna saman þekkingu í ræðu og riti á einn aðgengilegan stað. Höfundum og þeirra greinarskrifum er komið á framfæri,  öllum til gagns. Höfundar fá frekari tengingu inn á Vatnsiðnaður og hægt er að fræðast um annað efni sem þeim tengist.

 

Hér er tengill beint inná gagnagrunninn Fróðleikur A-Ö ..smella á hlekk/mynd

 

Fróðleikur 2

Vinsælast á vefnum 2016-2017

nr.05

Fróðleikur A-Ö