Löggiltir lagnahönnuðir og pípulagningameistarar

logo heimur

Búið er að uppfæra gagnagrunninn Löggiltir lagnahönnuðir og pípulagningameistarar. Allir útskrifaðir löggiltir lagnahönnuðir og pípulagningameistarar til dagsins í dag á einum stað.

Gagnagrunnurinn löggiltir lagnahönnuðir og pípulagningameistarar er hugsuð til upplýsinga á útskrifuðum einstaklingum í námi tengdu vatnsiðnaði. Um er að ræða löggilta hönnuði skilgreinda á vatnslagnasviði og iðnaðarmenn skilgreinda á vatnslagnasviði samkvæmt gögnum Mannvirkjastofnunar. Í daglegu tali eru þeir nefndir lagnahönnuðir og pípulagnameistarar. Aðrir aðilar sem hafa tengingu inná Vatnsiðnaði hafa með beinum eða óbeinum hætti haft áhrif á vatnsiðnaðinn og eiga því heima á Vatnsiðnaði t.d. vegna greinaskrifa, eða sem rekstraraðilar og/eða eigendur fyrirtækja í vatnsiðnaði.

 

Hér má tengjast síðunni Löggiltir lagnahönnuðir og pípulagningameistarar  ..smella á hlekk/mynd

 

Lagnamenn

Vinsælast á vefnum 2016-2017

nr.06

Löggiltir lagnahönnuðir og pípulagningameistarar

Fleira áhugavert: