Vatnsidnadur.net er 2 ára ..förum inn í haustið 2017

 Vatnsidnadur.net er 2 ára ..förum inn í haustið 2017

 

Vefurinn Vatnsiðnaður.net hefur nú miðlað upplýsingum, þekkingu og sögu vatnsiðnaðarins í 2 ár.

Markmiðið vefsins er að varðveita þekkingu og sögu í skipulögðum og aðgengilegum gagnagrunn.

Gagnagrunnurinn (smella hér) er orðinn ansi viðamikill eða um 2000 færslur.

Gullfoss

Fleira áhugavert: