Skröltormur kom í klósettið – Konan sturlaðist!

Heimild:  

 

Júní 2017

Það er einhver mesta martröð margra að það skríði rotta upp úr klósettinu og jafnvel skröltormur eða snákur.

Til eru fjölmörg dæmi hér á Íslandi að rottur finni sér leið upp klósettið og einnig hefur fréttastofan heyrt dæmi um að skröltormur hafi fundist ofan í klósetti í Breiðholtinu.

Eitt vinsælasta myndbandið á Reddit er einmitt af skröltormur sem fannst ofan í klósetti í Texas. Það var kona sem tók eftir orminum þegar hún sat á klósettinu en maðurinn hennar tók myndbandið. Konan gjörsamlega sturlaðist og stökk af klósettinu.

Fleira áhugavert: