Hreinlætistæki – Allir söluaðilar á einum stað

logo heimur

Búið er að uppfæra gagnagrunninn um söluaðila hreinlætistækja inná Vatnsiðnaður. Allir söluaðilar á einum stað og tengingar á þá.

Síðan Hreinlætistæki heldur utanum um söluaðila hreinlætistækja á Íslandi. Gæðakröfur nútímans þróast hratt í heimi hreinlætistækja, söluaðilar hreinlætistækja á Íslandi fylgjast vel með þeirri þróun og miðla til sinna viðskiptavina, það er mikilvægt fyrir vatniðnaðinn að þróast. Vatnsöflun og hreinlæti var eitt mesta framfaraskref í heislueflingu á Íslandi, hreinlæti og heilsufar er ein af dýrmætu auðlindum vatnsiðnaðarins.

 

Hér má tengjast síðunni Hreinlætistæki ..smella á hlekk/mynd

 

 

Fleira áhugavert:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *