Sal­ern­is­mál í biðstöðu – Fjórar Skýrsl­ur gerðar

Heimild:  

Janúar 2017

Fjórar skýrsl­ur hafa verið gerðar um ástand sal­ern­is­mála fyr­ir ferðamenn hjá Stjórn­stöð ferðamála. Sú fyrsta kom út í maí í fyrra þar sem ástandið var greint og kom þar fram hvar vantaði sal­ern­isaðstöðu um landið og for­gangs­röðun staða.

Smella á mynd til að lesa skýrlsur

Önnur skýrsl­an kom út í júní en í henni var gerð þarfagrein­ing, for­gangs­röðun ferðamannastaða var tek­in frek­ar fyr­ir, fjöldi sal­erna sem þarf á hverj­um stað og kostnaðarmat.

Þriðja skýrsl­an kom út í nóv­em­ber, en í henni er rekstr­ar­form sal­ern­anna skoðað. Skýrsl­urn­ar þrjár, sem unn­ar voru af EFLU verk­fræðistofu, eiga svo að gagn­ast við gerð stefnu­mót­andi landsáætl­un­ar sem á að nýta til styrk­ing­ar innviða ís­lenskr­ar ferðaþjón­ustu. 

Fjórða skýrlan er Samantektarskýrla .  

Fleira áhugavert: