Endurnýjun Ásgarðslaugar í Garðabæ

Heimild:  

 

Smella á myndir til að stækka

Verkís sér um alla verkfræðihönnun og ráðgjöf vegna endurnýjun Ásgarðslaugar í Garðabæ.
Verkið er unnið með VA arkitektum og felst í nýjum heitum pottum, vaðlaug og útirými ásamt endurnýjun sundlaugar, búningsklefa, danssalar og æfingasalar.
Kjallari verður stækkaður til að koma fyrir nýjum pottum og hreinsibúnaði og lagnakerfi endurnýjuð.

Framkvæmdir hófust 15. nóvember og áætluð verklok er 1. nóvember 2017.

Fleira áhugavert: