Vatn­s­átöpp­un­ar­verk­smiðju í Borg­ar­f­irði eystra

Heimild:  mbl

 

borgafjordur-eystri-a

Smella á mynd til að stækka

Fyr­ir­hugað er að byggja vatn­s­átöpp­un­ar­verk­smiðju í Borg­ar­f­irði eystra. Stofnað hef­ur verið fyr­ir­tækið Vatnworks Ice­land ehf. um verk­efnið.

Unnið hef­ur verið að verk­efn­inu síðastliðna 18 mánuði og eru menn bjart­sýn­ir á að það gangi upp, seg­ir Arn­grím­ur Viðar Ásgeirs­son, verk­efn­is­stjóri og eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins, ásamt at­hafna­mann­in­um Paw­an Mul­kik­ar frá Indlandi.

Paw­an kom á Borg­ar­fjörð fyr­ir þrem­ur árum sem ferðamaður í 5 daga göngu­ferð og hreifst af nátt­úr­unni og sam­fé­lag­inu. Síðan hef­ur hann í sam­vinnu við heima­menn unnið að framþróun verk­efn­is­ins og komið reglu­lega til Íslands. Ef áætlan­ir ganga eft­ir gætu í upp­hafi orðið til 6-10 heils­árs­störf í litlu sam­fé­lagi sem Borg­ar­fjarðar­hrepp­ur er.

Fleira áhugavert: