Sund­laug­ar Reykja­vík­ur – Kynlausir klefar

Heimild:  mbl

 

kynlausir klefar a

Stefnt er að því að í öll­um sund­laug­um Reykja­vík­ur verði svo­kallaðir kyn­laus­ir klef­ar, þar sem ein­stak­ling­ar geti haft klæðaskipti í sér­stöku einka­rými.

Þetta seg­ir Þórgnýr Thorodd­sen, formaður íþrótta- og tóm­stundaráðs borg­ar­inn­ar, í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag, en á síðasta fundi ráðsins var tekið fyr­ir bréf frá mann­rétt­inda­skrif­stofu borg­ar­inn­ar þessa efn­is.

Hann seg­ir þrjár sund­laug­ar, Laug­ar­dals­laug, Árbæj­ar­laug og Grafar­vogs­laug, þegar bjóða upp á einka­klefa, sem aðgengi­leg­ir séu þeim sem á þurfi að halda, hverj­ar svo sem ástæður þess kunni að vera.

Fleira áhugavert: