Samspil vatns í íslenskri náttúru – Stórbrotið myndband

Heimild:  pressan

 

Streymi ferðamanna hingað til lands hefur aldrei verið meira og sækja þeir margir í hina einstöku náttúrufegurð sem er að finna á Íslandi. Oft gleymum við sjálf að staldra við og taka inn þessa undursamlegu náttúru allt í kringum okkur.

„Odyssey“ er stórbrotið myndband úr smiðju ljósmyndarans Henry Jun Wah Lee, sem búsettur er í Los Angeles í Bandaríkjunum. Á ferðalagi sínu um Ísland fangaði hann töfrandi myndskeið af ýmsum náttúruperlum, í 4K upplausn, og býður okkur einstakt tæki færi til að upplifa fegurð sem finnst ekki hvar sem er í heiminum. Myndbandið hefur þegar vakið athygli víða.

Best er að horfa á myndbandið í HD upplausn og láta það fylla út í skjáinn

Fleira áhugavert: