Kerfisbundin yfirferð fleiri en 1.400 brunahana

brunahanar

Smella á myndir til að stækka

OR

Á hverju ári eru allir brunahanar í eigu OR yfirfarnir og prófaðir til þess að tryggja að þeir séu í lagi. Í hinni árlegu yfirferð eru brunahanarnir skolaðir, hitastig vatnsins mælt og þeir lagfærðir eftir þörfum. Þriðja hvert ár bætist svo við rennslismæling. Það er í Reykjavík og á Álftanesi. Þarna eru rúmlega 1.400 brunahanar sem þarf að yfirfara. Auk þess rekur Orkuveitan vatnsveitur á Vesturlandi og Suðurlandi þar sem sama verklag er viðhaft.

brunahanar a

Hólmfríður Haraldsdóttir og Erna Guðný Aradóttir að störfum

Fleira áhugavert: