Sturta sem endurnýtir vatnið úr niðurfallinu?

logo heimur

Febrúar 2014sturta

Frumhönnun var gerð á sturta sem hreinsar vatnið úr niðurfallinu og sendir það aftur upp í sturtuhausinn.

Með því móti duga fimm lítrar vatns í tíu mínútna sturtu í stað hundrað og fimmtíu lítra eins og gjarnan er. Þessi hönnun er liður í því að spara vatn því víða er gengið ört á vatnsbirgðir í heiminum.

Forvitnilegt verður að sjá hver framvinda þessarar tækni verður en þróun/útbreysla tækninnar er enn skammt á veg komin.

 

 

Fleira áhugavert: