Söluaðilar

logo heimur

Búið er að uppfæra gagnagrunninn Söluaðilar á Vatnsiðnaður.net. Allir söluaðilar tengdir vatnsiðnaði samanteknir á einn aðgengilegan stað með tenginu á þeirra heimasíður.

Gagnagrunnurinn Söluaðilar er yfirsíða fyrir 8 flokka söluaðila eða byrgja fyrir erlenda framleiðendur. Mikil þekking er á framleiðsluvörum tengdum vatnsiðnaði hjá söluaðilum hérelndis, enda er mannauðurinn þar gjarnan sérfróðir menn sem fengið hafa þjálfun/upplýsingar að utan frá framleiðanda vörunnar. Íslenskir söluaðilar tryggja að varan standist íslenskar kröfur og fylgja eftir ábyrgð og þjónusta framleiðsluvörunnar.

 

Hér má tengjast síðunni Söluaðilar

 

soluadilar 1

Fleira áhugavert:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *