Mikilli stækkun Kringlusvæðisins

visir

kringlusvadi a

Smella á myndir til að stækka

Til stendur að reisa umfangsmiklar viðbyggingar og hús við Kringluna. Fasteignafélagið Reitir vilja reisa þar hótel, íbúðir og atvinnuhúsnæði. Um er að ræða þreföldun á stærð húsnæðisins.

Það mun þó taka nokkur ár að koma verkefninu af stað.

kringlusvadi

Myndir/REITIR

Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, segir að um langtímaverkefni sé að reiða. Það muni taka nokkur ár í skipulagsferli og hönnun. Þar að auki megi gera ráð fyrir að framkvæmdum verði skipt upp í áfanga.

Guðjón segir það hafa legið fyrir að Kringlan 1, þar sem Morgunblaðið var áður til húsa, sé á óheppilegum stað á lóðinni og þurfi að víkja á einhverjum tímapunkti.

Fram kemur í Morgunblaðinu að að viðbyggingin verði um 100 þúsund fermetrar. Nú sé Kringlan rúmir 50 þúsund fermetrar. Þá sé gert fyrir niðurrifi húsa á svæðinu.

Guðjón segir það hafa legið fyrir að Kringlan 1, þar sem Morgunblaðið var áður til húsa, sé á óheppilegum stað á lóðinni og þurfi að víkja á einhverjum tímapunkti. Hann segir þó að húsinu verði haldið í vinnu eins lengi og kostur er.

 

Heimild: Vísir

Fleira áhugavert: