Garðabær – Rangar tengingar og lekar fráveitukerfis meng­a bæj­ar­lækina

mbl

Apríl 2013

Gardbaer laekir

Síðustu ár hef­ur orðið vart við saur­gerla­meng­un­ar í lækj­un­um tveim­ur sem renna í gegn­um Garðabæ, Hraun­holts­læk og Arn­ar­nes­læk.

Meng­un­in er einkum rak­in til rangra teng­inga og leka í frá­veitu­lögn­um. „Við erum með áætl­un í gangi til að upp­ræta þetta í eitt skipti fyr­ir öll og leggj­um tölu­verða fjár­muni í það,“ seg­ir Gunn­ar Ein­ars­son bæj­ar­stjóri í Morg­un­blaðinu.

Hann seg­ir að tals­verður ár­ang­ur hafi náðst í vinnu við að koma í veg fyr­ir meng­un­ina.

 

Heimild: Mbl

Fleira áhugavert: