Mun ferskvatn verða hin nýja Olía .?

blaa gullid

Ferskvatn nyja olia

Mun ferskvatn verða hin nýja Olía .?

Við spurðum rektor Ara Kristinn um hvort að ferskvatn yrði hin nýja olía.  Hann svaraði að vatn myndi kannski ekki alveg verða hin nýja olía en vatn mun verða en verðmætara í framtíðinni heldur en það er núna.Ég veit ekki alveg hvort ég sé sammála honum með að vatn muni aldrei ná verðgildi olíunnar en ég held að það gerist því að vatn er lífsnauðsinnilegt en ekki olían.Olían það er vel hægt að lifa án olíu en ekki vatns en stóra spurning er samt í framtíðinni verður kannski komin tækni til að hreinsa sjó og breyta í ferskvatn og því erum við vissir að það sé nánast ekki hægt að svara þessari spurningu með réttu svari því jú það veit engin hvað framtíðin ber í skauti sér.

Hvert er hið sanna verðmæti vatns ?

Verðmætti vatns í dag í innanlandssölu Íslenskar vatnsveitur afla tekjum uppá 4,1 milljarð á ári. En meðalverðið á hvert tonn af vatni í innanlandssölu er um 52 krónur á tonnið. En hæsta leyfilega verið á tonnið er um 260 krónur.

blaa gullid 1Við eigum meira en nóg af ferskvatni fyrir okkur en þessi auðlind okkar er mjög viðkvæm fyrir mengun svona til að sína hvað rennsli á Íslandi er rosalega mikið þá er rennslið um þúsundfalt rennsli Elliðaána og þarf af er um helmingur neysluvatn. En ef vatnið er selt úr landi er verðið mun hærra. Enn svona framtíðarsýnin er mjög jákvæð vatn mun bara hækka í verði og gætti land eins og Ísland sem á meira en nóg af vatni fyrir sjálfa sig stórgræt á vatnsskort og afleiðingum hans sem er mun hærra verð á vatni.

 

Heimild: Bláa Gullið

Fleira áhugavert: