Tækni­mál tefja opn­un á Hólms­heiðinni

mbl

Fangelsið Hólmsheiði

Hólms­heiðarfang­elsið verður mjög tækni­vætt. mbl.is/​Júlí­us Sig­ur­jóns­son

Bú­ist er við að frá­gang­ur nýs fang­els­is á Hólms­heiði tefj­ist um nokkra mánuði. Töf­in er vegna vand­kvæða við upp­setn­ingu tækni­búnaðar.

Gert var ráð fyr­ir því að fang­elsið yrði tekið í gagnið í janú­ar 2016 en nú lít­ur út fyr­ir að rekst­ur þess hefj­ist í apríl 2016.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Páll Win­kel fang­els­is­mála­stjóri, að upp­setn­ing tækni­búnaðar­ins sé að ýmsu leyti flók­in og að huga þurfi að mörgu. Fang­elsið á að verða mjög tækni­vætt og hús­næðið mjög ör­uggt.

 

Heimild: Mbl

 

Fleira áhugavert: