Jarðhitarannsóknir á Íslandi

ísor

Jarðhitarannsóknir á Íslandi

2011

Íslendingar hafa notað hveravatn frá fyrstu tíð. Jarðhiti á Íslandi var fyrst rannsakaður á 18. öld en um miðja síðustu öld var komið á skipulögðum jarðhitarannsóknum.
Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR, og forverar þeirra hafa verið í fararbroddi og í sextíu ár hafa þeir veitt ráðgjafarþjónustu og annast beinar grunnrannsóknir á flestum sviðum jarðhitanýtingar sem og annarra auðlinda hér heima og erlendis.

 

Heimild: Ísor

Fleira áhugavert: