Kirkja rúss­nesku rétt­trúnaðar­kirkj­unn­ar mun rísa við Mýr­ar­götu

mbl

Rétttrúnaðarkirkjan á Mýrargötu.

Séra Tim­ur Zolotu­skiy, prest­ur Rúss­nesku rétt­trúnaðar­kirkj­unn­ar í Reykja­vík, von­ast til þess að fram­kvæmd­ir við bygg­ingu kirkju­húss­ins við Mýr­ar­götu geti haf­ist í mars 2016.

Séra Tim­ur Zolotu­skiy

Hann sagði í sam­tali við Morg­un­blaðið að unnið væri að und­ir­bún­ingi máls­ins í sam­vinnu við borg­ar­yf­ir­völd, þar á meðal að frek­ari út­færsl­um á teikn­ing­um af hús­inu, og þess væri vænst að fram­kvæmda­leyfi feng­ist í des­em­ber á þessu ári.

Fyr­ir­huguð bygg­ing kirkj­unn­ar hef­ur vakið ólgu meðal vænt­an­legra ná­granna henn­ar, sem telja að miðað við fyr­ir­liggj­andi teikn­ing­ar passi hún afar illa á lóðinni sem kirkj­unni hef­ur verið út­hlutað

 

 

Heimild: Mbl

Fleira áhugavert: