Skoðanir almennings á lagningu sæstrengs

auðlindir okkar

Skoðanir almennings á lagningu sæstrengs

Búi Steinn Kárason skrifaði mastersritgerð í auðlindahagfræði um skoðanir almennings á sæstrengsumræðunni. Í ritgerðinni flokkar hann á hlutlægan hátt um þær þrjár fylkingar skoðana sem fólk skiptist í, markaðshyggjufólk, umhverfissina og efasemdamenn. Hann lýsir skoðunum þeirra til lagningu sæstrengs og hvaða áhersluatriði eru mikilvægust fyrir hvern hóp fyrir sig. Hann lýsir því hvernig fólk óskar eftir meiri upplýsingum frá sérfræðingum og stjórnendum orkufyrirtækja um hvað er að gerast og mikilvægi gegnsæji upplýsinga varðandi þá miklu framkvæmd og skuldbindingu sem lagning sæstrengs hefur í för með sér.

 

Heimildir: Auðlindir Okkar

Fleira áhugavert:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *