Rak­inn raf­orku­sparnaður

mbl

Rak­inn raf­orku­sparnaður

Unnt er að dæla varm­an­um úr sjón­um og nota til hús­hit­un­ar. mbl.is/ÞÖ​K

Með því að setja upp varma­dæl­ur í kerfi hita­veitna sem nú nota ótryggt raf­magn til að hita vatnið er hægt að spara orku sem svar­ar til 15 MW vatns­afls­virkj­un­ar.

Þorsteinn_Ingi

Þor­steinn Ingi Sig­fús­son

Þor­steinn Ingi Sig­fús­son, pró­fess­or og for­stjóri Ný­sköp­un­ar­miðstöðvar, seg­ir að slík „sparnaðar­virkj­un“ sé langó­dýr­asti virkj­un­ar­kost­ur lands­ins, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu.

Átta þétt­býliskjarn­ar hafa slík­ar hita­veit­ur, aðallega á köld­um svæðum á Aust­ur­landi og Vest­fjörðum. Einnig í Vest­manna­eyj­um, en þar er haf­inn und­ir­bún­ing­ur að upp­setn­ingu risa­stórr­ar varma­dælu til að vinna varma úr sjón­um. Hægt er að spara um tvo þriðju hluta raf­orkunn­ar með því að nýta varma úr um­hverf­inu.

 

Heimild:Mbl

Fleira áhugavert:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *