Orka til framtíðar

landsvirkjun

ORKA TIL FRAMTÍÐAR

Landsvirkjun 2013

Orka til framtíðar - myndband

Ísland er eitt af fáum löndum í heiminum sem vinna allt sitt rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum – vatni, jarðvarma og vindi. Landsvirkjun starfrækir 13 vatnsaflsstövar og 2 jarðvarmastöðvar á 5 svæðum á landinu. Landsvirkjun stundar einnig umfangsmiklar rannsóknir á hagkvæmni vindorku á Íslandi og erum sífellt að leita nýrra leiða til orkuvinnslu.

Heimild: Landsvirkjun

 

Fleira áhugavert:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *