Framtíðaruppbyggingu flutningskerfis raforku í landinu næstu 10 árin

visir

Stefán Gunnar Thors umhverfishagfræðingur og sviðsstjóri hjá VSÓ var hjá í Bítinu Bylgjunni.

Ágúst 2015

Hér má heyra viðtalið

Framtíðaruppbyggingu flutningskerfis

 

Stefán Gunnar Thors

Stefán Gunnar Thors

Í síðustu viku var rammaáætlun um flutningskerfi Landsnet kynnt en þar er gerð grein fyrir framtíðaruppbyggingu flutningskerfis raforku í landinu næstu 10 árin. Hluti af þessu plaggi er umhverfisskýrsla sem VSÓ ráðgjöf vann í samstarfi við Landsnet en í henni eru m.a. bornir saman þeir tveir meginvalkostir sem taldir eru koma til greina í styrkingu flutningskerfis raforku, annars vegar lína yfir hálendið og hins vegar byggðaleið sem er styrking og uppbygging hringtengingarinnar um landið. Hvor leiðin sem farin verður er ljóst að þarna eru á ferðinni umfangsmiklar framkvæmdir, sem munu óhjákvæmilega valda neikvæðum umhverfisáhrifum.

Heimild: Vísir

 

Fleira áhugavert:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *