Hitamenning – Bætt orkunýting á heimilum

Orkuveita reykjavíkur

Maí 2007   Orkuveita Reykjavíkur

Hitamenning – Bætt orkunýting á heimilum

 

Hitamenning

 

Við Íslendingar teljum heitt vatn til grunnþarfa okkar en gleymum oft að þessi orka telst til munaðar víða í heiminum. Því er heita vatnið einhver dýrmætasta auðlind okkar Íslendinga; ódýr, vistvæn og örugg orka..

 

Heimild: Orkuveita Reykjavíkur

Fleira áhugavert:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *